Spá minni verðbólgu

Verðlag helst stöðugt
Verðlag helst stöðugt mbl.is/Golli

Viðskiptabankarnir þrír hafa ekki sömu sýn á þróun verðlags á næstunni en gera þó allir ráð fyrir því að ársverðbólgan lækki enn frekar undir 1,6%.

Landsbankinn spáir að vísitala neysluverðs lækki um 0,1% í júlí og að ársverðbólgan verði 1,4%. Íslandsbanki spáir óbreyttri vísitölu og þar af leiðandi 1,5% verðbólgu síðastliðna 12 mánuði.

Þá spáir Arion banki 0,2% lækkun verðlags og að ársverðbólga verði 1,2% í júlí. Hagstofan mun birta júlímælingu vísitölu neysluverðs næstkomandi föstudag, 22. júlí, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK