Byggingarefni lækkar um 1,3%

mbl.is/Ernir Eyjólfsson

Vísitala byggingarkostnaðar reiknuð um miðjan júlí 2016 er 131,6 stig sem er 0,2 prósentustiga lækkun frá fyrri mánuði. Vísitalan gildir í ágúst 2016.

Hagstofan greinir frá þessu.

Lækkunina má aðallega rekja til 1,3 prósentustiga lækkunar innflutts efnis milli mánaða en það hefur 0,3 prósentustiga áhrif á vísitölu til lækkunar.

Á síðustu tólf mánuðum hefur vísitala byggingarkostnaðar hækkað um 2,9 prósentustig.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK