Segir vísitölu neysluverðs lækka með tilkomu Costco

„Áhrif opnunar Costco á verðlag hérlendis geta orðið nokkuð víðtæk,“ …
„Áhrif opnunar Costco á verðlag hérlendis geta orðið nokkuð víðtæk,“ segir dr. Már Wolfgang Mixa, aðjunkt í fjármálum við Háskólann í Reykjavík.

„Áhrif opnunar Costco á verðlag hérlendis geta orðið nokkuð víðtæk,“ segir dr. Már Wolfgang Mixa, aðjunkt í fjármálum við Háskólann í Reykjavík.

Í fréttaskýringu um þetta mál í Morgunblaðinu í dag segir Már ljóst að ákveðnar vörur komi til með að lækka mikið, en aðrar minna.

„Þegar hið mikla afl þeirra til innkaupa á hagstæðara verði en öðrum er kleift að ná er skoðað, þá blasa áhrifin við. Tími einkaumboðanna er liðinn og hver sem er getur flutt inn hvaða vöru sem honum sýnist. Það blasir því við að Costco mun nota það gríðarlega afl sem fyrirtækið hefur til innkaupa á vörum á hagstæðu verði.“

Fram kom í umfjöllun ViðskiptaMoggans í gær að velta Costco er 35-föld velta smásöluverslunarinnar í landinu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK