Ársfundur Landsvirkjunar í beinni

Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar.
Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar. mbl.is/Kristinn Ingvarsson

Ársfundur Landsvirkjunar hefst klukkan 14 á Hilton Reykjavík Nordica og hægt er að horfa á beina útsendingu frá fundinum hér að neðan. Á ársfundinum verður kynntur fjárhagur fyrirtækisins auk þess sem Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra, og Jónas Þór Guðmundsson, stjórnarformaður Landsvirkjunar, flytja ávörp. Þá verða Hörður Arnarson forstjóri og Ragna Árnadóttir aðstoðarforstjóri einnig með erindi.

Á fundinum verða sýnd myndbönd af framkvæmdum við stækkun Búrfellsvirkjunar og Þeistareykjavirkjunar og um nýjan virkjunarkost Skrokkölduvirkjunar.

Dagskrá:

  • Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra, flytur ávarp.
  • Jónas Þór Guðmundsson stjórnarformaður flytur ávarp.
  • Hörður Arnarson forstjóri og Ragna Árnadóttir aðstoðarforstjóri: Þarf framtíðin orku?
  • Inga Lind Karlsdóttir stjórnar umræðum að erindum loknum.
  • Gerður Björk Kjærnested er fundarstjóri.
mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK