Milljón spilarar eftir fimm ár

Tölvuleikjafyrirtækið Solid Clouds stefnir á mikinn vöxt á næstu árum. Stefán Gunnarsson framkvæmdastjóri segir að herkænska sé sérstaða félagsins, en leikurinn Starborne er að segja má risastórt tölvuvætt borðspil í þrívídd sem tugþúsundir spilara geta spilað á sama tíma. Stefán segir að stefnan sé tekin á milljón spilara eftir fimm ár.

Nánari umfjöllun verður að finna í ViðskiptaMogganum sem kemur út á morgun.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK