Stækka meðan aðrir minnka

Guðjón líkir sambandinu við samstarfsaðila Hamleys við hjónaband.
Guðjón líkir sambandinu við samstarfsaðila Hamleys við hjónaband. Ljósmynd/Ásgeir Ingvarsson

Þegar Guðjón Reynisson tók við Hamleys árið 2008 rak fyrirtækið aðeins eina stóra verslun í London auk þriggja smárra flugvallarbúða.

Í lok þessa árs verða Hamleys-búðirnar orðnar 130 talsins í Evrópu , Asíu, Mið-Austurlöndum, Suður-Afríku og Mexíkó, að því er fram kemur í umfjöllun um Hamleys í ViðskiptaMogganum í dag.

Á meðan aðrar leikfangaverslanir róa lífróður blómstrar Hamleys og segir Guðjón að það sem geri gæfumuninn sé sú eftirminnilega upplifun sem viðskiptavinurinn fær í búðunum.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK