Sterkt gengi dragi úr fjárfestingu í iðnaði

Byggingargeirinn hefur notið góðs af uppbyggingu í ferðaþjónustu.
Byggingargeirinn hefur notið góðs af uppbyggingu í ferðaþjónustu. mbl.is/Ómar Óskarsson

Hagfræðingur Samtaka iðnaðarins segir vísbendingar um að styrking krónu muni hafa áhrif á samsetningu iðnaðar í landinu. Færri störf í hátækniiðnaði sem er í erlendri samkeppni.

Tilefnið eru þær upplýsingar frá Hagstofu Íslands að prentgreinin hafi dregist verulega saman á síðustu árum. Minna er flutt inn af pappír og prentun hefur farið úr landi.

Í umfjöllun um mál þetta í ViðskiptaMogganum í dag segir Ingólfur Bender, hagfræðingur Samtaka iðnaðarins, að vegna sterkara gengis haldi sum iðnfyrirtæki að sér höndum. „Þegar gengið sveiflast mikið fælir það iðnfyrirtæki, einkum þau sem eru í mestri samkeppni við erlend, frá því að fjárfesta á Íslandi. Það er einfaldlega mun meiri óvissa í kringum fjárfestingu en ella,“ segir Ingólfur.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK