ÍNN gjaldþrota

Ingvi Hrafn Jónsson á Hrafnaþingi á sjónvarpsstöðinni ÍNN.
Ingvi Hrafn Jónsson á Hrafnaþingi á sjónvarpsstöðinni ÍNN. Ljósmynd/ÍNN

ÍNN-Íslands Nýjasta Nýtt ehf., félagið sem rekur sjón­varps­stöðina ÍNN, hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta. Þessu er greint frá í auglýsingu í Lögbirtingablaðinu í dag. 

Um miðjan nóvember greindu stjórn­end­ur sjón­varps­stöðvar­inn­ar frá ákvörðun sinni um að leggja niður rekstur og var útsendingum hætt sama kvöld. Sögðu þeir ÍNN hafa glímt við mik­inn rekstr­ar- og skulda­vanda um ára­bil. 

Þá sagði Ingvi Hrafn Jóns­son, sjón­varps­maður og stjórn­andi þátt­ar­ins Hrafnaþing á ÍNN, að hóp­ur vel­unn­ara stöðvarinnar ætti í viðræðum við skipta­stjóra um kaup á fé­lag­inu. 

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK