Yfirskattanefnd situr við sinn keip

Skatturinn vill sitt.
Skatturinn vill sitt. mbl.is/Golli

Yfirskattanefnd hefur hafnað öðru sinni kröfu kvikmyndaframleiðanda um að reiknaðir vextir af láni á milli fyrirtækja innan samstæðu hans teljist frádráttarbær rekstrarkostnaður og þar með stofn til endurgreiðslu hluta kostnaðar við gerð sjónvarpsþáttaraðar.

Áður hafði nefnd um endurgreiðslu vegna kvikmyndagerðar hafnað endurgreiðslunni.

Kærandinn óskaði eftir endurupptöku á fyrri úrskurði yfirskattanefndar vegna þess að hann grundvallaðist á ófullnægjandi upplýsingum varðandi vaxtagjöldin. Í úrskurðinum kom fram að ekki hefði verið gerður lánssamningur enda kom það fram í kærunni þótt ljósrit samningsins hefði fylgt. Yfirskattanefnd féllst á endurupptöku málsins á þessum forsendum. Niðurstaðan varð hins vegar sú sama.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK