Smálán fara yfir fasteignalán sem hlutfall skulda

Ungu fólki fjölgar í greiðsluaðlögun.
Ungu fólki fjölgar í greiðsluaðlögun. mbl.is/Arnaldur Halldórsson

Smálán eru sívaxandi hlutfall af heildarkröfum þeirra sem leita í greiðsluaðlögun til umboðsmanns skuldara og eru nú algengari en fasteignalánin. Hlutfall ungs fólks í greiðsluaðlögun fer einnig hækkandi.

Skýrir það að hluta fjölgun umsækjenda hjá embættinu sl. tvö ár. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá embætti umboðsmanns skuldara.

„Við bárum saman hlutfall smálána sem hluta af heildarkröfum sem fólk sem leitar til okkar er með og hlutur smálána er nú í fyrsta sinn orðinn stærri en hlutur húsnæðislána,“ segir Sara Jasonardóttir, verkefnastjóri fræðslu- og kynningarmála hjá embætti umboðsmanns skuldara, í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK