Franskur ferðarisi vill aukna hlutdeild

Dag Inge Rasmussen
Dag Inge Rasmussen mbl.is/Eggert Jóhannesson

„Við vonumst til þess að hlutdeild okkar á flugvellinum muni aukast og þá ekki einungis í veitingaþjónustu. Þá erum við einnig að skoða tækifæri utan flugvallarins.“

Þetta segir Dag Inge Rasmussen, forstjóri Lagardère Travel Retail, sem m.a. starfrækir ferðamannaverslanir á 240 flugvöllum í 34 löndum.

Fyrirtækið annast veitingasölu í Leifsstöð. Velta fyrirtækisins nam 4,5 milljörðum evra á síðasta ári, jafngildi um 550 milljarða króna, að því er fram kemur í ViðskiptaMogganum í dag.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK