Kauphöllum lokað vegna brunavarnakerfis

mbl.is/Þórður Arnar Þórðarson

Hlutabréfamarkaðir Nasdaq á Norðurlöndunum og Eystrarsaltslöndunum, þar á meðal Kauphöllin á Íslandi, hafa verið lokaðir það sem af er degi. 

Í tilkynningu um málið segir að brunavarnakerfi í gagnaveri hafi farið í gang. Ákveðið var að opna markaði Nasdaq Iceland á ný með opnunaruppboði kl. 12.00. en samfelld viðskipti hófust kl. 12.10.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK