Nýsköpun í mikilli sókn á Íslandi

Umsóknum um styrki til Tækniþróunarsjóðs fjölgaði í ár. Styrkjafé úr …
Umsóknum um styrki til Tækniþróunarsjóðs fjölgaði í ár. Styrkjafé úr sjóðnum nemur 2,3 milljörðum árlega. Gróska er í nýsköpun á öllum sviðum að mati Hrundar Gunnsteinsdóttur þróunarfræðings. mbl.is/Kristinn Magnússon

Tækniþróunarsjóður veitir styrki til hugmynda og fyrirtækja upp á allt að 2,3 milljarða árlega.

Hrund Gunnsteinsdóttir, stjórnarformaður Tækniþróunarsjóðs, telur að aukin áhersla á nýsköpun í samfélaginu skili sér inn í hagkerfið. Nauðsynlegt sé að styðja við nýsköpunarfyrirtæki til að tryggja fjölbreytt og sjálfbært atvinnulíf.

„Hagkerfið er byggt á hugviti,“ segir Hrund sem segir umsóknum fara sífellt fjölgandi en í ár bárust sjóðnum 377 umsóknir og 64 hlutu styrki, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK