Róbert Wessman valinn lyfjaforstjóri ársins

Róbert Wessman.
Róbert Wessman. Aðsend mynd

Vefurinn European CEO hefur útnefnt Róbert Wessman, forstjóra lyfjafyrirtækisins Alvogen, sem forstjóra ársins í lyfjaiðnaðinum. Viðurkenningin er rökstudd með uppgangi Alvogen í Bandaríkjunum og Mið- og Austur-Evrópu. 

Róbert Wessman hóf störf í lyfjaiðnaðinum fyrir um 20 árum hjá fyrirtækinu Delta, undanfara Actavis. Alvogen er með starfsemi í 35 löndum og hjá fyrirtækinu starfa um 2.800 starfsmenn. Fyrirtækið sérhæfir sig í þróun og framleiðslu samheitalyfja, lausasölulyfja og líftæknilyfja.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK