Væri gaman að sjá lífeyrissjóði sem hluthafa

Eyþór Bender
Eyþór Bender mbl.is/Valgarður Gíslason

Stoðtækjafyrirtækið UNYQ hefur ákveðið að skrá sig á First North-markaðinn í Stokkhólmi, og verða þar með fyrsta bandaríska fyrirtækið á þeim markaði.

Eyþór Bender, forstjóri félagsins, segir í samtali við ViðskiptaMoggann að gaman væri að sjá íslenska lífeyrissjóði sem hluthafa í félaginu.

„First North-markaðurinn er mjög áhugaverður fyrir minni fyrirtæki. Sú reynsla mín hjá Össuri og Ekso Bionics, að fara á markað snemma, reyndist vel. Össur notaði skráninguna á markað til að stækka með uppkaupum á fyrirtækjum í sama geira, og það er eitthvað sem við horfum til einnig.“

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK