Nikkei ekki hærri í 27 ár

AFP

Nikkei-hlutabréfavísitalan hækkaði um 0,52% í kauphöllinni í Tókýó í dag og er 24.245,76 stig sem er hæsta gildi hennar í 27 ár. 

Helstu ástæður hækkunarinnar er veikt jen og samkomulag í fríverslunarviðræðum Kanada og Bandaríkjanna. Áður hafði Mexíkó náð samkomulagi við Kanada og Bandaríkin þannig að ljóst er að nýr fríverslunarsamningur ríkja í Norður-Ameríku (NAFTA) er orðinn að veruleika. 

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK