50% fjölgun félaga í FLM

FLM gerði nýverið kjarasamning við Félag atvinnurekenda.
FLM gerði nýverið kjarasamning við Félag atvinnurekenda. mbl.is/Eggert

Fjölgun félagsmanna í lággjaldastéttarfélaginu Félagi lykilmanna stefnir í að verða 50% milli ára. 400 voru í félaginu um síðustu áramót, en verða 600 um áramót ef svo fer sem horfir.

Gunnar Páll Pálsson, forsvarsmaður félagsins og stjórnarformaður, segir að ástæður hinnar miklu fjölgunar séu tvíþættar: „Bæði heyra sífellt fleiri af félaginu og svo hlýtur sá herskái tónn sem er í komandi kjaraviðræðum að vera einhver skýring á þessari auknu aðsókn,“ segir Gunnar Páll.

Hann segir að félagsmenn í félaginu, sem stofnað var árið 2012, séu að mestu það fólk sem stefnt var að í upphafi að fá inn í félagið, stjórnendur og sérfræðingar sem standa utan stéttarfélaga.

Sjá fréttina í heild sinni í ViðskiptaMogganum í dag.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK