ESG-upplýsingum miðlað

Frá Kauphöll Íslands.
Frá Kauphöll Íslands. mbl.is/Þórður

Ný vefgátt fyrir upplýsingar um samfélagsábyrgð fyrirtækja, ESG vefgáttin, hefur verið opnuð, en gáttin, sem kauphallirnar á Norðurlöndum setja upp, er til stuðnings ábyrgum fjárfestingum í ríkjunum þar sem þær starfa.

Eins og fram hefur komið í ViðskiptaMogganum stendur ESG (e. environmental, social and governance) fyrir umhverfismál, samfélagsmál og stjórnarhætti. Nýja ESG vefgáttin er samkvæmt upplýsingum frá Kauphöllinni miðlægur upplýsingagrunnur fyrir fjárfesta sem veitir þeim aðgang að stöðluðum ESG-upplýsingum frá skráðum fyrirtækjum á Norðurlöndum. Að sama skapi er vefgáttin leið fyrir skráð fyrirtæki til að kynna sitt starf í samfélagsábyrgð.

Sjá fréttina í heild sinni í ViðskiptaMogganum í dag.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK