Þrír frakkar fjölguðu gestum um þriðjung

Gestum á veitingastaðnum Þremur frökkum fjölgaði um 30%.
Gestum á veitingastaðnum Þremur frökkum fjölgaði um 30%. mbl.is/Ásdís Ásgeirsdóttir

Veitingastaðurinn Þrír frakkar hefur verið afar vel sóttur undanfarnar vikur.

Í tilefni af 30 ára afmæli staðarins hinn 1. mars ákvað Stefán Úlfarsson, matreiðslumaður og eigandi staðarins, að bjóða upp af 30% afslátt.

Að hans sögn hefur gestum fjölgað um 30% á staðnum. „Við megum ekki missa túristana og landinn á að geta haft það það gott að hann geti farið út að borða 1-2svar í mánuði,“ segir Stefán í umfjöllun um áhrif verðlækkunarinnar í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK