Fjórir milljarðar í styrki

Þau Brynjar (annar til vinstri) og Jóna hafa myndað öflugt …
Þau Brynjar (annar til vinstri) og Jóna hafa myndað öflugt tengslanet við þjálfara í Bandaríkjunum.

Fyrirtækið Soccer & Education USA hjálpaði til að útvega styrki fyrir 80 knattspyrnumenn, stelpur og stráka, sem í haust hefja nám í háskólum vestan hafs.

Þau Brynjar Benediktsson og Jóna Kristín Hauksdóttir stofnuðu fyrirtækið Soccer & Education USA árið 2015 og frá þeim tíma hefur fyrirtækið aðstoðað 200 leikmenn við að fá styrki í bandarískum háskólum og fer heildarupphæð styrkjanna yfir fjóra milljarða nú í haust að sögn Brynjars. „Þetta eru leikmenn í efstu deildum hér á landi og niður í neðri deildirnar ásamt 2. flokks leikmönnum,“ segir Brynjar.

Sjá fréttina í heild sinni í ViðskiptaMogganum í dag.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK