Lækka óverðtryggða íbúðalánavexti

Arion banki hefur ákveðið að lækka vexti á óverðtryggðum íbúðalánum …
Arion banki hefur ákveðið að lækka vexti á óverðtryggðum íbúðalánum og horfði m.a. til vaxtalækkunar Seðlabankans við þá ákvörðun. mbl.is/Eggert

Arion banki hefur tekið ákvörðun um að lækka vexti óverðtryggðra íbúðalána um hálft prósentustig og horfir meðal annars til nýlegrar stýrivaxtalækkunar Seðlabanka Íslands við ákvörðunina. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bankanum. 

Vaxtalækkunin hefur áhrif á ný íbúðalán og lán sem bera breytilega vexti. Með vaxtalækkuninni fara breytilegir vextir úr 6,6% niður í 6,1% auk þess sem fastir vextir til fimm ára fara úr 6,95% og niður í 6,45%.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK