Arion banki selur hlut sinn í Stoðum

Arion banki hf. hefur samið við dreifðan hóp fjárfesta um kaup þeirra á öllum hlut bankans í Stoðum hf.  Arion banki hefur haft hlutinn, sem nam um 19% af útistandandi hlutafé Stoða, til sölu um alllangt skeið enda um eign í óskyldum rekstri að ræða. Þetta kemur fram í tilkynningu. 

Stoðir eru fjárfestingarfélag og nema eignir félagsins um 23 milljörðum króna. Helstu eignir Stoða eru eignarhlutir í Símanum hf., TM hf. og Arion banka. 

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK