Mikil sala íbúða við Smáralind

Horft yfir verslunarmiðstöðina Smáralind og Smárahverfið.
Horft yfir verslunarmiðstöðina Smáralind og Smárahverfið. mbl.is/Hallur Már

Fulltrúar verkefnisins 201 Smári hafa tekið tilboðum í 25 af 80 íbúðum sem þeir settu á markað suður af Smáralind um miðjan desember.

Um er að ræða fjölbýlishúsin Sunnusmára 19-21, 23 og 25. Síðastnefnda húsið er ætlað fyrir 60 ára og eldri.

Fasteignaþróunarfélagið Klasi stýrir verkefninu fyrir hönd verkefnisins 201 Smári. Ingvi Jónasson, framkvæmdastjóri Klasa, segir íbúðirnar 25 sem selst hafa undanfarinn mánuð vera að meðaltali 80 fermetrar og kosta rétt rúmlega 50 milljónir króna.

Nánari umfjöllun er að finna í Morgunblaðinu 25. janúar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK