Gengi Icelandair hækkar mest

Ein af Boeing MAX 8-flugvélum Icelandair.
Ein af Boeing MAX 8-flugvélum Icelandair. mbl.is/​Hari

Ný vika í Kaup­höll fer vel af stað. Öll hafa félögin hækkað að Sýn frátaldri, en engin viðskipti hafa verið með bréf fyrirtækisins það sem af er degi. Svo virðist sem jákvæðar fregnir af bóluefni hafi þessi áhrif. Bólusetningar eru nú hafnar víða um heim og miðar vel. 

Mest hefur gengi bréfa Icelandair hækkað í dag eða um 5,5% og stendur gengið nú í 1,73 kr. Þar á eftir koma bréf fasteignafélagsins Eikar sem hafa hækkað um 4,64%. Mest eru viðskiptin með hlutabréf Marels eða um 961 milljón króna. 

Svona leit markaðurinn út klukkan 13:20 í dag.
Svona leit markaðurinn út klukkan 13:20 í dag. Skjáskot
mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK