Erfitt að taka skortstöðu í verðbréfum

Magnús Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar.
Magnús Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar. mbl.is/Eggert

Litlar líkur eru á því að stór skortstaða verði tekin í innlendum verðbréfum. Þetta segir Magnús Harðarson, forstjóri Kauphallar Íslands.

Segir hann að stíft regluverk valdi því að erfitt sé að fá bréf lánuð. „Það væri æskilegra ef það væri auðveldara að fá bréf lánuð. Það er miklu erfiðara en erlendis og mín skoðun er sú að það sé allt of erfitt,“ segir hann í umfjöllun um þessi mál í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK