Ísland haldi vinsældum erlendis

Ekki er hætt við því að Ísland detti úr tísku í alþjóðlegri ferðaþjónustu eftir að fólk fer að ferðast að nýju. Þetta er mat Steins Loga Björnssonar, fyrrverandi forstjóra Bláfugls og framkvæmdastjóra sölu- og markaðssviðs Icelandair.

Hann segir mestar líkur á því að það sem Ísland stendur fyrir; falleg náttúra, fámenni, kyrrð og ró, verði verðmætara í þessum efnum á komandi árum.

Þetta kemur fram í viðtali Stefáns Einars Stefánssonar við Stein Loga í þætti Dagmála.

Þátturinn er opinn öll­um áskrif­end­um Morg­un­blaðsins og má nálg­ast þá á mbl.is.

Hægt er að horfa á þátt­inn í heild sinni hér.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK