Verðbólgan mælist 4,3%

mbl.is/AFP

Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 4,3% og vísitala neysluverðs án húsnæðis um 4,8%. Þetta er jafn mikil verðbólga og mældist í janúar en þá hafði hún ekki verið meiri í sjö ár.

Vísitala neysluverðs, miðuð við verðlag í mars 2021, hækkar um 0,49% frá fyrri mánuði. Vísitala neysluverðs án húsnæðis hækkar um 0,43% frá febrúar 2021.

Reiknuð húsaleiga hækkaði um 0,9% (áhrif á vísitöluna 0,15%) og bensín og olíur hækkuðu um 4,0% (0,13%).

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK