Nova eigi sér bjarta framtíð

Sigþór Sigmarsson, framkvæmdastjóri hjá Novator, segir söluna á helmingshlut í Nova til sjóðsins Pt capital koma á góðum tímapunkti í sögu Nova. Horfurnar séu enda frábærar; stjórnendateymið hjá Nova sé afar öflugt og viðskiptalíkanið til þess fallið að skila áfram hagnaði.

„Novator hefur byggt Nova upp frá grunni en sú vegferð hófst árið 2006. Starfsemin hófst í desember 2007 og árið 2008 var fyrsta heila rekstrarárið. Síðan áttum við farsæla sölu á helmingshlut til Pt capital árið 2017 og höfum unnið með þeim síðan að áframhaldandi vegferð félagsins. Nú seljum við okkar hlut í Nova að fullu eins og svo sem alltaf stóð til án þess að það væri meitlað í stein hvenær eða hvernig. Þetta er í takt við þá stefnu sem Novator yfirleitt viðhefur, að fylgja verkefnum eftir þangað til þau eru fullþroskuð og selja þau svo að fullu.“ 

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK