Öll skjöl rafrænt til dómstóla

Margrét Anna Einarsdóttir, framkvæmdastjóri Justikal.
Margrét Anna Einarsdóttir, framkvæmdastjóri Justikal.

Hugbúnaðarfyrirtækið Justikal hefur sett á markaðinn nýja lausn sem gerir lögmönnum og öðrum aðilum dómsmála kleift að senda gögn rafrænt til héraðsdómstóla.

Margrét Anna Einarsdóttir, framkvæmdastjóri Justical, segir í tilkynningu að þetta skref sé gríðarlega mikilvægt til þess að málsmeðferð í dómsmálum sé í takt við þá stafrænu þróun sem átt hefur sér stað. „Núna með lögum nr. 55/2019 eru réttaráhrif rafrænna skjala skilgreind sérstaklega. Með því að nýta þá tækni sem stendur lögmönnum og dómstólum í dag til boða ætti að vera hægt að stytta málsmeðferðartíma og fækka óþarfa frestum,“ segir Margrét.

Lestu meira um málið í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK