Nanitor tryggir sér 220 milljóna fjármögnun

Starfsfólk Nanitor.
Starfsfólk Nanitor.

Íslenska netöryggisfyrirtækið Nanitor hefur tryggt sér 220 milljóna króna fjármögnun frá Brunni með þátttöku einkafjárfesta. Fjármagnið verður nýtt til stækkunar á erlendum mörkuðum en fyrir eru viðskiptavinir Nanitor meðal annars Booking.com, Rentalcars.com, Birmingham City Council, Oman Arab Bank, Festi, Rarik og Valitor. 

Þetta kemur fram í tilkynningu.

Nanitor þróar netöryggislausnir og sérhæfir sig í rauntímagreiningu á heildstæðu grunnöryggi tölvukerfa fyrirtækja með því markmiði að bæta öryggisstöðu upplýsingakerfa.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK