Kostnaður SKE vegna sölunnar á Mílu ekki tekinn saman

Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins.
Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins. mbl.is/Eggert

Samkeppniseftirlitið (SKE) hefur ekki tekið saman upplýsingar um umfang rannsóknar eftirlitsins á kaupum franska fjárfestingasjóðsins Ardian á Mílu, dótturfélagi Símans. Þetta kemur fram í skriflegu svari Páls Gunnars Pálssonar, forstjóra SKE, við spurningum Morgunblaðsins.

Spurt var hversu mikill tími starfsmanna hafi farið í meðhöndlun og rannsókn málsins frá því að það kom fyrst inn á borð eftirlitsins og hver áætlaður kostnaður væri. Fram kemur í svari Páls Gunnars að ekki hafi verið teknar saman upplýsingar um fjölda vinnustunda eða kostnað. Þá segir hann að almennt tíðkist ekki að eftirlitsstofnanir taki slíkar upplýsingar saman og birti.

Nánar er fjallað um málið í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK