OnlyFans tapaði í skattamáli

Bresk skattayfirvöld vilja fá sinn skerf af tekjum Onlyfans.
Bresk skattayfirvöld vilja fá sinn skerf af tekjum Onlyfans. Ljósmynd/Unsplash.com/Lucas Davies

Fenix International, móðurfélag efnisveitunnar og áskriftarmiðilsins OnlyFans, laut í lægra haldi gegn breskum skattayfirvöldum fyrir Evrópudómstólnum í gær. Deilan sneri að því með hvaða hætti Onlyfans bæri að skila virðisaukaskatti til breska ríkisins.

Rekstrarform OnlyFans byggist á því að einstaklingar selji áskriftir að efni beint til aðdáenda. Efnið er oftar en ekki erótísks eðlis eða klámfengið. Það þekkist þó að tónlistarmenn og aðrir nýti vettvanginn til að miðla efni til sinna aðdáenda, en það var upphaflegur tilgangur síðunnar og þannig hóf hún rekstur.

Lestu meira um málið í ViðskiptaMogganum í dag.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK