Efnisorð: Bretland

Viðskipti | mbl | 30.7 | 16:15

Samþykki greiðslumats í lágmarki

Húsnæðisverð á Englandi lækkaði í júlí
Viðskipti | mbl | 30.7 | 16:15

Samþykki greiðslumats í lágmarki

Húsnæðisverð á Englandi lækkaði í fyrsta skipti í sjö mánuði í júlí og fór niður um 0,1%. Venjulega er örlítil lækkun yfir sumarið, en í ár segja sérfræðingar að lækkunin komi fyrr og sé meiri en venjulega. Hlutfall samþykkts greiðslumats í algjöru lágmarki og dregur úr eftirspurn. Meira

Viðskipti | AFP | 25.7 | 13:48

Samdráttur í Bretlandi

Vonast er til að Ólympíuleikarnir hafi jákvæð áhrif á hagvöxtinn í Bretlandi.
Viðskipti | AFP | 25.7 | 13:48

Samdráttur í Bretlandi

Samdráttur í efnahagslífi Bretlands á öðrum ársfjórðungi var 0,7% og nokkuð verri en markaðurinn hafði gert ráð fyrir. „Við vitum öll að Bretland er í djúpum efnahags vandræðum og þessar vonsvíkjandi tölur staðfesta það“ sagði George Osborne fjármálaráðherra Bretlands. Meira

Viðskipti | mbl | 23.7 | 14:10

Nafngreina aðila í skattaskjólum

Breska stjórnin þarf að ákveða hvernig hún muni berjast gegn undanskoti skatts.
Viðskipti | mbl | 23.7 | 14:10

Nafngreina aðila í skattaskjólum

Breska fjármálaráðuneytið mun í næstu viku hefja átak til að ráðast gegn þeim sem hafa flutt fjármagn sitt í skattaskjól og þeim sem hafa nýtt sér skattahagræðingu til að borga sem lægsta skatta. Meira