Efnisorð: Icesave

Viðskipti | mbl | 8.2 | 17:44

Fórum bestu leiðina eftir hrun

Seðlabanki Íslands
Viðskipti | mbl | 8.2 | 17:44

Fórum bestu leiðina eftir hrun

Íslendingar völdu bestu leiðina eftir hrunið með því að leyfa bönkunum að falla, en setja svo upp fjármagnshöft og draga þannig úr mögulegum áföllum sem gætu riðið yfir fjármálakerfið. Þetta kemur fram í skýrslu sem Þorsteinn Þorgeirsson og Paul van den Noord sem kynnt var í Seðlabankanum í dag. Meira

Viðskipti | mbl | 31.1 | 14:28

Íslendingar töpuðu mestuMyndskeið

Icesave-dómurinn býr til tækifæri
Viðskipti | mbl | 31.1 | 14:28

Íslendingar töpuðu mestuMyndskeið

Það þarf að koma því á hreint að forgangskröfuhafar, innistæðueigendur, líknarfélög, sveitarfélög og fleiri muni fá greitt úr þrotabúi Landsbankans. Þetta segir Frosti Sigurjónsson, rekstrarhagfræðingur, í viðskiptaþættinum hjá Sigurði Má. Meira

Viðskipti | mbl | 31.1 | 10:15

Icesave-dómurinn býr til tækifæriMyndskeið

Icesave-dómurinn býr til tækifæri
Viðskipti | mbl | 31.1 | 10:15

Icesave-dómurinn býr til tækifæriMyndskeið

Mikil tækifæri verða til í kjölfar Icesave-dómsins. Meðal þeirra eru að hægt verður að skikka þrotabú Landsbankans til að gera upp í íslenskum krónum og þvinga erlenda kröfuhafa til að taka þátt í uppboðum Seðlabankans, vilji þeir færa út fjármuni. Meira

Viðskipti | mbl | 29.1 | 10:52

Moody's segir dóminn jákvæðan

Moody's
Viðskipti | mbl | 29.1 | 10:52

Moody's segir dóminn jákvæðan

Matsfyrirtækið Moody's segir úrskurðinn í Icesave-málinu hafa jákvæð áhrif á lánshæfismat Íslands. Í viðtali við Bloomberg-fréttaveituna segir Kathrin Muehlbronner, sérfræðingur hjá fyrirtækinu, að meginóvissan sé þó eftir sem áður gjaldeyrishöftin. Meira

Viðskipti | mbl | 28.1 | 21:02

Mikil umfjöllun um Icesave úti í heimi

Icesave-málið hefur verið til umfjöllunar í fjölmörgum miðlum um allan heim í dag.
Viðskipti | mbl | 28.1 | 21:02

Mikil umfjöllun um Icesave úti í heimi

Fjölmiðlar beggja vegna Atlantshafsins hafa sagt frá Icesave-málinu í netmiðlum sínum í dag. Meðal þeirra eru BBC sem rifjar upp málið og segir frá þjóðaratkvæðagreiðslunum. Þá hafa New York Times, Financial Times, CNBC og The Telegraph öll fjallað um málið. Meira

Viðskipti | mbl | 28.1 | 19:55

Margir Bretar ánægðir með dóminn

Lesendur breska blaðsins The Telegraph virðast flestir vera á því að dómur EFTA dómstólsins sé …
Viðskipti | mbl | 28.1 | 19:55

Margir Bretar ánægðir með dóminn

Lesendur breska blaðsins The Telegraph eru flestir hverjir mjög ánægðir með niðurstöðu Icesave-málsins. Segja þeir að dómurinn staðfesti að ekki eigi að koma skuldum einkafyrirtækja yfir á ríkið og að breska ríkisstjórnin hafi farið ranglega að þegar hún bætti innistæðueigendum upp tapið við fall íslensku bankanna. Meira

Viðskipti | mbl | 28.1 | 16:01

Icesave hefur áhrif á andlega þáttinn

Ingólfur Bender.
Viðskipti | mbl | 28.1 | 16:01

Icesave hefur áhrif á andlega þáttinn

Það er ekki aðeins staða ríkissjóðs og lánshæfismat ríkisins sem verður fyrir áhrifum af Icesave-dómnum. Líklegt er að aukin bjartsýni í kjölfar dómsins muni efla hagkerfið hér á landi. Meira

Viðskipti | mbl | 28.1 | 13:51

Matsfyrirtæki segir áhrif dómsins lítil

Icesave-málið mun ekki hafa mikil áhrif á mat Standard og Poor's.
Viðskipti | mbl | 28.1 | 13:51

Matsfyrirtæki segir áhrif dómsins lítil

Dómsniðurstaðan í Icesave-málinu mun ekki leiða til neinna skjótra breytinga á lánshæfismati Íslands samkvæmt matsfyrirtækinu Standard og Poor's. Meira

Viðskipti | mbl | 28.1 | 12:33

Gjörðir Breta komu þeim í koll

Már Guðmundsson, seðlabankastjóri
Viðskipti | mbl | 28.1 | 12:33

Gjörðir Breta komu þeim í koll

Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir að niðurstaða Icesave-málsins sé mjög jákvæð og að hún búi til grundvöll fyrir bætt lánshæfismat. Hann segir að gjörðir Breta gagnvart Íslendingum hafi mögulega skemmt fyrir þeim í málinu. Meira

Viðskipti | mbl | 4.1 | 13:40

Icesave-málið skipti lánshæfið miklu

Dómsuppkvaðning verður í Icesave málinu þann 28. janúar. Niðurstaðan getur skipt lánshæfi ríkisins miklu máli.
Viðskipti | mbl | 4.1 | 13:40

Icesave-málið skipti lánshæfið miklu

Öll lánshæfisfyrirtækin sem meta lánshæfi ríkissjóðs hafa ítrekað í tilkynningum sínum mikilvægi Icesave-málins fyrir lánshæfismatið, enda hefur niðurstaða þess mikil áhrif á stöðu ríkissjóðs. Þetta kemur fram í morgunkorni greiningardeildar Íslandsbanka. Meira