Efnisorð: fjármagnshöft

Viðskipti | mbl | 11.2 | 9:17

Annað hrun óumflýjanlegt

Friðrik Jónsson, hagfræðingur hjá Alþjóðabankanum.
Viðskipti | mbl | 11.2 | 9:17

Annað hrun óumflýjanlegt

Annað hrun er óumflýjanlegt fyrir Ísland, nema komi til róttækra aðgerða við afnám gjaldeyrishaftanna. Núverandi fyrirkomulag gjaldeyrisuppboða Seðlabankans fela í raun í sér endurlífgun vaxtamunaviðskiptanna, sem leiddu til aflandskrónuvandans. Meira

Viðskipti | mbl | 8.2 | 17:44

Fórum bestu leiðina eftir hrun

Seðlabanki Íslands
Viðskipti | mbl | 8.2 | 17:44

Fórum bestu leiðina eftir hrun

Íslendingar völdu bestu leiðina eftir hrunið með því að leyfa bönkunum að falla, en setja svo upp fjármagnshöft og draga þannig úr mögulegum áföllum sem gætu riðið yfir fjármálakerfið. Þetta kemur fram í skýrslu sem Þorsteinn Þorgeirsson og Paul van den Noord sem kynnt var í Seðlabankanum í dag. Meira

Viðskipti | mbl | 10.12 | 20:40

Höftin leiða til óhagkvæmra fjárfestinga

Heiðar Guðjónsson
Viðskipti | mbl | 10.12 | 20:40

Höftin leiða til óhagkvæmra fjárfestinga

Fjármagnshöftin og það haftakerfi sem er byggt upp í kringum bjagar alla hvata kerfisins og leiðir fyrirtæki í offjárfestingu á alþjóðlegum verðmætum. Í stað þess að auka umsvif sín á sem hagkvæmastan hátt, þá er athugað hvort fjárfestingin hafi alþjóðlegt verðgildi. Meira

Viðskipti | mbl | 5.12 | 13:09

Fjármagnshöftin skaða til langtíma

Lars Christensen, forstöðumaður hjá greiningardeild Danske Bank
Viðskipti | mbl | 5.12 | 13:09

Fjármagnshöftin skaða til langtíma

Fjármagnshöftin munu hafa mjög neikvæð langtíma áhrif á fjárfestingar hér á landi og best er að aflétta þeim eins hratt og mögulegt er. Þetta segir Lars Christensen, forstöðumaður hjá greiningardeild Danske Banka, í samtali við mbl.is, en hann kynnti nýja greiningu bankans í morgun. Meira

Viðskipti | mbl | 19.11 | 14:30

Fjármagnshöftin verða áfram til 2015

Franek Rozwadowski sendifulltrúi Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á Íslandi
Viðskipti | mbl | 19.11 | 14:30

Fjármagnshöftin verða áfram til 2015

Gjaldeyrishöftin verða áfram út árið 2015 vegna takmarkaðs árangurs við að draga úr stærð aflandskrónustabbans. Þrátt fyrir það gengur endurreisnin hérlendis nokkuð vel, en varað er við nokkrum áhættuþáttum eins og áframhaldandi hárrar verðbólgu og töfum á uppbyggingu orkufreks iðnaðar Meira