Útflutningsverðmæti eldisafurða náði 54 milljörðum króna á síðasta ári og hefur aldrei verið meira, að því er lesa má úr bráðabirgðatölum Hagstofu Íslands fyrir desembermánuð. Í greiningu Radarsins er vakin athygli á þessu og á því að um er að ræða 16% aukningu frá árinu 2023. Meira.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 13.1.25 | 574,57 kr/kg |
Þorskur, slægður | 13.1.25 | 507,06 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 13.1.25 | 337,58 kr/kg |
Ýsa, slægð | 13.1.25 | 240,85 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 13.1.25 | 193,48 kr/kg |
Ufsi, slægður | 13.1.25 | 256,96 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 13.1.25 | 247,42 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 10.1.25 | 11,00 kr/kg |
Blálanga, slægð | 13.1.25 | 306,80 kr/kg |
Langa, óslægð | 13.1.25 | 359,80 kr/kg |
13.1.25 Fanney EA 48 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 1.960 kg |
Ýsa | 1.074 kg |
Hlýri | 65 kg |
Karfi | 30 kg |
Grálúða | 9 kg |
Samtals | 3.138 kg |