Sex ráðherrar þurfa að svara fyrir makríl

10:09 Þótt dómstólar hafi ekki dæmt ríkið til að greiða útgerðum skaðabætur vegna ólögmætrar úthlutunar makrílkvóta, samkvæmt dómi Hæstaréttar, má áætla að tap þeirra fjögurra útgerða sem höfðuðu mál nemi mörgum milljörðum króna frá árinu 2011. Þá er ótalið tjón þeirra útgerða sem ekki fóru í mál. Meira »

Laxar fiskeldi og Matvælastofnun sýknuð

Í gær, 20:00 Héraðsdómur Reykjaness hefur sýknað fyrirtækið Laxa fiskeldi ehf. og Matvælastofnun af kröfum Náttúrverndar 2, málsóknarfélags um að ógilda rekstrarleyfi sem Fiskistofa veitti Löxum fiskeldi ehf. 15. mars 2012 til reksturs stöðvar til sjókvíaeldis á laxi í Reyðarfirði. Meira »

Iceland Seafood á aðalmarkað

Í gær, 19:11 Stjórn Iceland Seafood International hefur ákveðið að félagið hefji undirbúning að skráningu á aðalmarkað Kauphallar Íslands á næsta ári. Félagið hefur verið skráð á First North-markað síðan 25. maí árið 2016 en markmiðið með skráningu félagsins á þeim tíma var að breikka eigendahópinn og stuðla að aukinni sókn félagsins. Meira »

Vöruðu ráðherra við skaðabótaskyldu

í gær Sérfræðingar á auðlindaskrifstofu sjávarútvegsráðuneytisins vöruðu Jón Bjarnason, þáverandi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, við að fyrirhuguð reglugerð um veiðistjórnun á makríl bryti í bága við ákvæði úthafsveiðilaganna. Frá þessu er greint í Fréttablaðinu í dag. Meira »

Enn er beðið eftir hvalveiðaskýrslu

í fyrradag Ný skýrsla um þjóðhagsleg áhrif hvalveiða, sem sjávarútvegsráðherra óskaði eftir og átti að liggja fyrir í október, hefur ekki skilað sér. Þetta staðfestir upplýsingafulltrúi atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins, Þórir Hrafnsson, í samtali við mbl.is. Meira »

Fáeinir metrar skildu á milli skipa

í fyrradag Litlu munaði að togari og hvalaskoðunarskip skyllu saman í Reykjavíkurhöfn í nóvember í fyrra. Þegar styst var á milli skipanna tveggja voru ekki nema 3-4 metrar sem skildu á milli. Meira »

Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt

11.12. Frumvarp Kristjáns Þórs Júlíussonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, til nýrra laga um veiðigjöld hefur verið samþykkt á Alþingi með 32 atkvæðum. Sextán þingmenn greiddu atkvæði gegn frumvarpinu og tíu sátu hjá. Meira »

Umræðu lokið um veiðigjöld

11.12. Þriðju umræðu um frumvarp ríkisstjórnarinnar um veiðigjöld lauk á Alþingi í gærkvöldi en atkvæðagreiðslu var frestað.   Meira »

Spurði ráðherra um hæfi vegna tengsla

10.12. Þorsteinn Víglundsson, þingmaður og varaformaður Viðreisnar, spurði Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hvort hann teldi viðeigandi að meta hæfi sitt við athugun á gildandi lögum og reglugerðum í kjölfar dóma Hæstaréttar sem féllu á fimmtudag í málum sem vörðuðu úthlutanir aflaheimilda í makríl. Meira »

Jan Mayen-þorskur líklega frá Íslandi

10.12. Góð þorskveiði norska línubátsins Loran í norskri lögsögu við Jan Mayen síðsumars og í haust hefur vakið athygli og spurningar um hvaðan þorskurinn komi. Meira »

Seldi aflaheimildir án vitneskju eigandans

9.12. Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt Sigurð Frey Árnason, löggiltan skipasala og eiganda skipasölunnar S. Á. Firma ehf., til að sæta fangelsi í átján mánuði fyrir fjárdrátt. Hefur Sigurður verið fundinn sekur um að hafa dregið sér krókaaflahlutdeild í þorski og selt án heimildar fyrir 27.123.346 krónur, að meðtöldum sölulaunum og færslugjaldi. Meira »

Lausna leitað til fortíðar og framtíðar

8.12. Flókin úrlausnarefni bíða ríkisvaldsins eftir að Hæstiréttur dæmdi ríkið skaðabótaskylt vegna úthlutunar á makrílkvóta. Fallist var á að ríkið bæri ábyrgð á því fjártjóni sem Ísfélagið í Vestmannaeyjum og Huginn í Vestmannaeyjum kynnu að hafa orðið fyrir þar sem ekki hefði verið fylgt fyrirmælum laga varðandi úthlutunina. Meira »

Segja afkomutengd veiðigjöld lækkun

í fyrradag Fulltrúar flestra ef ekki allra flokka hafa talað fyrir því að gjöld endurspegla afkomu og færa álagningu nær tíma, sagði Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. „Hér er verið að gera einmitt þetta að færa álagningu nær í tíma og miða hana af afkomu.“ Meira »

Heimaey VE til vöktunar á loðnu

11.12. Ráðgert var að Heimaey VE 1, skip Ísfélagsins, héldi í gærkvöldi frá Eskifirði til loðnuleitar, en rúmur áratugur er síðan farið var í leit að loðnu í desember. Meira »

Grænt ljós á tillögu um strandeldi

11.12. Skipulagsstofnun hefur fallist á tillögu Landeldis ehf. að matsáætlun vegna fyrirhugaðrar strandeldisstöðvar fyrirtækisins á Laxabraut 1 við Þorlákshöfn, sem verður með allt að 5.000 tonna ársframleiðslu á laxfisksafurðum. Meira »

Líklega milljarðatjón fyrir þjóðina

10.12. „Íslenska þjóðin situr líklega uppi með milljarðatjón og tilfinning þjóðarinnar getur verið að eignarhald á sjávarauðlindinni sé óljósara en áður.“ Þetta sagði Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar og þingmaður, í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í dag. Meira »

Draga Amber á flóðinu

9.12. Á flóði klukkan átta í kvöld verður reynt að draga hollenska flutningaskipið Amber, sem steytti á sandrifi í Hornafjarðarhöfn í morgun, af strandstað. Til þess verður notaður dráttarbáturinn Björn lóðs og úr höfnum Fjarðabyggðar er komið hafnsöguskipið Vöttur. Meira »

Eldi fram úr fiskveiðum

8.12. Spá Efnahags og framfarastofnunar Evrópu, OECD, gerir ráð fyrir að fiskeldi muni í fyrsta skipti standa undir meira magni sjávarafurða en hefðbundnar fiskveiðar árið 2020. Þetta kemur fram í nýrri sjávarútvegsskýrslu Íslandsbanka. Meira »

Er ósammála niðurstöðu Hæstaréttar

7.12. „Hæstiréttur virðist að mínu mati taka tímabundinn einkahag einstakra útgerða fram yfirþjóðarhag,“ segir Jón Bjarnason fyrrum sjávarútvegsráðherra um dóma Hæstaréttar sem féllu í gær þar sem skaðabótaskylda íslenska ríkisins vegna stjórnunar veiða á makríl á árunum 2011 til 2014. Meira »
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 13.12.18 312,10 kr/kg
Þorskur, slægður 13.12.18 332,24 kr/kg
Ýsa, óslægð 13.12.18 248,65 kr/kg
Ýsa, slægð 13.12.18 256,56 kr/kg
Ufsi, óslægður 13.12.18 95,25 kr/kg
Ufsi, slægður 13.12.18 110,82 kr/kg
Djúpkarfi 6.12.18 307,00 kr/kg
Gullkarfi 13.12.18 363,26 kr/kg
Litli karfi 24.10.18 17,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 13.12.18 233,00 kr/kg

Fleiri tegundir »