Reynt að halda verksmiðjunum gangandi

10:28 Bjarni Ólafsson AK kom til Neskaupstaðar í morgun með 1.810 tonn af kolmunna sem hann fékk í fjórum holum í færeysku lögsögunni. Vilhelm Þorsteinsson EA landaði þá 2.100 tonnum á Seyðisfirði í gær. Meira »

Smáforrit fyrir tilkynningaskyldu

Í gær, 14:13 Neyðarlínan og Landhelgisgæslan hafa tekið í notkun nýtt smáforrit sem skip og bátar geta notað til að tilkynna til Vaktstöðvar siglinga þegar þau leggja úr höfn. Meira »

Aflamet hjá Eyjunum

í fyrradag Aldrei hafa skip útgerðarfélagsins Bergs-Hugins í Vestmannaeyjum borið jafnmikinn afla að landi í einum mánuði og í nýliðnum aprílmánuði. Alls lönduðu Vestmannaey VE og Bergey VE 1.538 tonnum af fiski í mánuðinum en hvort skip var aðeins 17 daga á sjó. Meira »

„Þetta er algjört hrun“

21.5. Lítil ásókn í strandveiðar á svæði B, sem nær frá Strandabyggð á Vestfjörðum að Grýtubakkahreppi í Eyjafirði, þykir sláandi að mati Landssambands smábátaeigenda. Alls hafa 66 leyfi verið gefin út til strandveiða á svæðinu í ár, saman borið við 105 leyfi á sama tíma í fyrra. Meira »

Togarinn Björg EA nefndur

21.5. Fjölmenni var viðstatt þegar togarinn Björg EA 7, nýjasta skipi Samherja, var formlega nefndur við hátíðlega athöfn á togarabryggjunni á Akureyri á laugardaginn. Samherji gaf af því tilefni Sjúkrahúsinu á Akureyri samtals 35 milljónir króna að gjöf sem nýta á til undirbúnings fyrir aðstöðu fyrir hjartaþræðingu. Meira »

„Glaðir með hvað þetta gekk vel“

20.5. „Ef þeir hefðu farið frá bátnum hefði verið mjög erfitt að finna þá í ölduganginum sem var. Í svona aðstæðum eru það bara stærri skip eða þyrla sem hafa einhverja yfirsýn,“ segir Baldur Ingi Baldursson, formaður Skagfirðingasveitar, sem í gær kom tveimur til bjargar úr sjávarháska í Skagafirði. Meira »

Ferðamennirnir forvitnir um saltfiskinn

20.5. Í Hauganesi í Dalvíkurbyggð hefur orðið til blómlegur rekstur þar sem saman fara fiskverkun og ferðaþjónusta. Elvar Reykjalín stofnaði Ektafisk hf. árið 2000 og byggist félagið á eldra fyrirtæki, Trausta ehf, sem afi hans stofnaði og rak á sama stað. Meira »

Sextán togskip við lögsögumörkin

19.5. Flugvél Landhelgisgæslunnar, FT-SIF, fór í eftirlitsflug út fyrir Reykjaneshrygg síðdegis í gær og kannaði skipaumferð á suðvesturmiðum. Meira »

200 mílur efna til ljósmyndakeppni

18.5. 200 míl­ur efna til ­keppni í sam­starfi við Morg­un­blaðið um bestu ljós­mynd­ina, þar sem mynd­efnið teng­ist sjáv­ar­út­vegi eða sjáv­ar­síðunni. Í verðlaun eru veg­legar gjafa­körfur auk þess sem bestu mynd­irn­ar munu birt­ast í næstu út­gáfu sjávarútvegs­blaðs 200 mílna og Morg­un­blaðsins, sem kem­ur út í byrjun júní. Meira »

Björgu formlega gefið nafn á morgun

18.5. Nýju skipi Samherja, Björgu EA-7, verður formlega gefið nafn við hátíðlega athöfn á morgun. Hefst athöfnin klukkan 14 á Togarabryggjunni við hús Útgerðarfélags Akureyringa. Meira »

Eldur kom upp í bát á Vestfjörðum

18.5. Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-GNÁ, og björgunarskip frá Patreksfirði voru kölluð út á ellefta tímanum í morgun vegna elds í bát sem var staddur úti fyrir Tálknafirði. Tveir voru um borð í bátnum. Þá voru nærliggjandi skip einnig beðin um að halda á staðinn. Meira »

Ekki gaman á miðunum um helgina

17.5. „Veiðin hefur heldur dalað frá því um daginn. Kolmunninn er dreifður og það þarf að toga lengi til að fá þokkaleg hol. Við erum með um 2.200 tonna afla og samkvæmt áætlun verðum við á Vopnafirði snemma í fyrramálið.“ Meira »

Ekki sjálfgefið að landa sífellt fullfermi

20.5. Afli togara við landið hefur víðast verið góður síðustu vikur. Búnaður í tveimur nýjum togurum HB Granda hefur sannað gildi sitt og þriðja systirin fer á veiðar á næstunni. Meira »

Voru í töluverðan tíma í sjónum

19.5. Sjómennirnir tveir sem voru um borð í trillu sem sökk í Skagafirði í kvöld voru í töluverðan tíma í sjónum áður en björgunarsveit frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg kom á vettvang. Mennirnir voru í björgunargöllum rétt við trilluna þegar björgunarsveitarmenn mættu á staðinn. Meira »

Björgu formlega gefið nafn

19.5. Nýju skipi Sam­herja, Björgu EA-7, var form­lega gefið nafn við hátíðlega at­höfn í dag. Athöfnin hófst klukk­an 14 á Tog­ara­bryggj­unni við hús Útgerðarfé­lags Ak­ur­eyr­inga. Meira »

„Ofboðslegur straumur“

18.5. „Kolmunnaveiði hefur alltaf verið köflótt og það hefur dregið mjög úr veiðinni síðustu dagana. Í þessum túr fengum við aflann í sex holum, stysta holið var sjö tímar en það lengsta átján tímar,“ segir Runólfur Runólfsson, skipstjóri á Bjarna Ólafssyni AK, sem kom til Neskaupstaðar í nótt með tæplega 1.800 tonn af kolmunna. Meira »

Þúsund tonna múrinn rofinn

18.5. Níu dagar eru nú liðnir af strandveiðitímabilinu og hefur alls 1.003 tonnum verið landað, eða fimmtungi minna en á sama tíma á síðasta ári. Töluvert færri bátar en þá eru að veiðum nú, en 352 bátar hafa landað afla saman borið við 435 báta í fyrra. Meira »

Hagræðing í rekstri hafna verði skoðuð

18.5. Mikilvægt er að mótuð verði heildstæð stefna í hafnamálum þar sem tekið er tillit til samfélagsins og þarfa viðkomandi hafnar, segir m.a. í nýlegu svari Sigurðar Inga Jóhannssonar, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, við fyrirspurn á Alþingi frá Lilju Rafneyju Magnúsdóttur, þingmanni VG, um stöðu hafnarsjóða og stefnumörkun í hafnamálum. Staðan sé mjög mismunandi, en bág staða sumra hafnarsjóða áhyggjuefni. Meira »

Þyrlan sótti veikan sjómann

17.5. Þyrla Landhelgisgæslunnar lenti fyrir skömmu við Landspítalann í Fossvogi með veikan sjómann. Áhafnarmeðlimir íslensks fiskiskips sem er statt á veiðum suður af landinu óskuðu eftir aðstoð þyrlunnar rétt eftir klukkan tvö þar sem talið var að veikindi mannsins væru alvarleg. Meira »
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 24.5.18 238,09 kr/kg
Þorskur, slægður 23.5.18 298,87 kr/kg
Ýsa, óslægð 23.5.18 314,61 kr/kg
Ýsa, slægð 23.5.18 269,42 kr/kg
Ufsi, óslægður 23.5.18 81,43 kr/kg
Ufsi, slægður 23.5.18 107,84 kr/kg
Djúpkarfi 15.5.18 33,00 kr/kg
Gullkarfi 23.5.18 211,94 kr/kg
Blálanga, óslægð 22.5.18 281,87 kr/kg
Blálanga, slægð 23.5.18 296,00 kr/kg

Fleiri tegundir »