Mæla loðnustofninn á nýjan leik

Íslensku loðnuskipin fara ekki til loðnuveiða í bili.
Íslensku loðnuskipin fara ekki til loðnuveiða í bili. mbl.is/Golli

Grænlenska loðnuskipið Polar Amaroq hefur fundið og veitt loðnu norðnorðaustur af Langanesi. Rannsóknarmenn frá Hafrannsóknastofnun eru um borð. Rannsóknaskipið Árni Friðriksson heldur af stað í fyrramálið.

Þorsteinn Sigurðsson, sviðsstjóri hjá Hafró, segir að reynt verði að mæla magn og útbreiðslu loðnunnar, eftir því sem skipakostur og veður leyfa. Eitt norskt loðnuskip kom inn í íslensku fiskveiðilögsöguna í gær og tvö önnur voru á leiðinni.

Lítið fannst í loðnuleiðangri fyrr í vetur. Að honum loknum lagði Hafrannsóknastofnun til að heildarkvótinn yrði 57 þúsund tonn.

Afurð Dags. Meðalverð
Gellur 6.12.17 706,00 kr/kg
Þorskur, óslægður 19.1.18 237,64 kr/kg
Þorskur, slægður 19.1.18 300,96 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.1.18 212,89 kr/kg
Ýsa, slægð 19.1.18 234,63 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.1.18 70,21 kr/kg
Ufsi, slægður 19.1.18 108,33 kr/kg
Djúpkarfi 29.12.17 131,00 kr/kg
Gullkarfi 19.1.18 187,24 kr/kg
Litli karfi 14.12.17 0,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.1.18 Sjöfn SH-707 Plógur
Ígulker 1.418 kg
Samtals 1.418 kg
19.1.18 Sandfell SU-075 Lína
Ýsa 724 kg
Keila 261 kg
Langa 189 kg
Þorskur 159 kg
Ufsi 7 kg
Karfi / Gullkarfi 2 kg
Samtals 1.342 kg
19.1.18 Fjóla SH-007 Plógur
Ígulker 2.570 kg
Samtals 2.570 kg
19.1.18 Hvanney SF-051 Þorskfisknet
Ufsi 691 kg
Karfi / Gullkarfi 67 kg
Langa 47 kg
Ýsa 28 kg
Steinbítur 4 kg
Samtals 837 kg

Skoða allar landanir »