Samið í kjaradeilu sjómanna

Frá undirritun samningsins í Karphúsinu í nótt. Fyrir miðju er ...
Frá undirritun samningsins í Karphúsinu í nótt. Fyrir miðju er Bryndís Hlöðversdóttir ríkissáttasemjari. Vinstra megin við Bryndísi eru fulltrúar SFS en henni til hægri eru fulltrúar sjómanna. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Samningar náðust í kjaradeilu sjómanna á þriðja tímanum í nótt. Hafði samningafundur sjómanna og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi þá staðið yfir í Karphúsinu síðan klukkan 22 í kvöld.

Fundurinn hófst að loknum fundum deiluaðila með Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, og starfsmönnum ráðuneytisins. Á fundinum lagði Þorgerður fram málamiðlunartillögu en samningurinn byggir ekki á tillögu Þorgerðar samkvæmt heimildum mbl.is. 

Samningar undirritaðir í nótt.
Samningar undirritaðir í nótt. mbl.is/Eggert

Verkfalli sjómanna verður ekki aflýst samstundis líkt og er oft gert þegar samningar nást, heldur vill samninganefnd Sjómannasambandsins að samningurinn verði samþykktur í atkvæðagreiðslu meðal sjómanna áður. Er það vegna þess að samningar sem gerðir hafa verið í deilunni hafa í tvígang verið felldir í kosningu. 

Í tilkynningu frá SFS segir að til viðbótar við þann samning sem sjómenn felldu í atkvæðagreiðslu í desember hafi náðst sátt um breytingu á olíuverðsviðmiði, endurgjaldslaust fæði, að útgerðir láti sjómönnum í té allan öryggis- og hlífðarfatnað, bætta framkvæmd í fjarskiptamálum, sérstaka kaupskráruppbót og að heildarendurskoðun fari fram á kjarasamningum á samningstímanum.

mbl.is/Eggert

Þá segir SFS að það sé von félagsins að með gerð kjarasamninga nú megi skapa grunn að sátt í atvinnugreininni til langrar framtíðar.

Glatt var á hjalla eftir að samningar tókust. Gunnþór Ingvason, ...
Glatt var á hjalla eftir að samningar tókust. Gunnþór Ingvason, framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar, og Guðmundur Ragnarsson, formaður VM, stilltu sér upp fyrir myndatöku. mbl.is/Eggert
Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS, tekur í hönd eins nefndarmanns ...
Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS, tekur í hönd eins nefndarmanns í samninganefnd sjómanna. mbl.is/Eggert Jóhannesson
mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 16.9.19 375,98 kr/kg
Þorskur, slægður 16.9.19 335,51 kr/kg
Ýsa, óslægð 16.9.19 263,50 kr/kg
Ýsa, slægð 16.9.19 281,85 kr/kg
Ufsi, óslægður 16.9.19 124,80 kr/kg
Ufsi, slægður 16.9.19 158,38 kr/kg
Djúpkarfi 22.8.19 123,00 kr/kg
Gullkarfi 16.9.19 257,38 kr/kg
Litli karfi 28.8.19 5,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 16.9.19 235,67 kr/kg

Fleiri tegundir »

16.9.19 Einar Hálfdáns ÍS-011 Landbeitt lína
Ýsa 2.443 kg
Þorskur 750 kg
Langa 4 kg
Samtals 3.197 kg
16.9.19 Auður Vésteins SU-088 Lína
Ýsa 1.187 kg
Þorskur 245 kg
Steinbítur 16 kg
Keila 5 kg
Samtals 1.453 kg
16.9.19 Bylgja VE-075 Botnvarpa
Þorskur 51.235 kg
Ýsa 27.395 kg
Samtals 78.630 kg
16.9.19 Þórsnes SH-109 Grálúðunet
Grálúða / Svarta spraka 45.307 kg
Þorskur 533 kg
Samtals 45.840 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 16.9.19 375,98 kr/kg
Þorskur, slægður 16.9.19 335,51 kr/kg
Ýsa, óslægð 16.9.19 263,50 kr/kg
Ýsa, slægð 16.9.19 281,85 kr/kg
Ufsi, óslægður 16.9.19 124,80 kr/kg
Ufsi, slægður 16.9.19 158,38 kr/kg
Djúpkarfi 22.8.19 123,00 kr/kg
Gullkarfi 16.9.19 257,38 kr/kg
Litli karfi 28.8.19 5,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 16.9.19 235,67 kr/kg

Fleiri tegundir »

16.9.19 Einar Hálfdáns ÍS-011 Landbeitt lína
Ýsa 2.443 kg
Þorskur 750 kg
Langa 4 kg
Samtals 3.197 kg
16.9.19 Auður Vésteins SU-088 Lína
Ýsa 1.187 kg
Þorskur 245 kg
Steinbítur 16 kg
Keila 5 kg
Samtals 1.453 kg
16.9.19 Bylgja VE-075 Botnvarpa
Þorskur 51.235 kg
Ýsa 27.395 kg
Samtals 78.630 kg
16.9.19 Þórsnes SH-109 Grálúðunet
Grálúða / Svarta spraka 45.307 kg
Þorskur 533 kg
Samtals 45.840 kg

Skoða allar landanir »