Þremur sagt upp úr áhöfn Polar Nanoq

Grænlenski togarinn Polar Nanoq í Hafnarfjarðarhöfn.
Grænlenski togarinn Polar Nanoq í Hafnarfjarðarhöfn. mbl.is/Ófeigur

Þremur úr áhöfn grænlenska togarans Polar Nanoq hefur verið sagt upp störfum eftir að þeir féllu á lyfjaprófi sem lagt er reglulega fyrir starfsmenn útgerðarinnar Polar Seafood. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu sem reifuð er á fréttavefnum Sermitsiaq.

Fram kemur í tilkynningunni að nokkrum dögum áður hafi verið lagt fyrir lyfjapróf á öðrum togara útgerðarinnar. Þar reyndust öll sýnin neikvæð.

Í sýnum þeirra þriggja sem sagt hefur verið upp var að finna merki um neyslu kannabisefna. Var þeim skilað í land í næstu höfn.

Togarinn kom mikið við sögu í máli Birnu Brjánsdóttur, sem fannst látin í fjörunni við Selvogsvita í janúar síðastliðnum. Einn fyrrverandi skipverji togarans er í haldi grunaður um að hafa ráðið henni bana.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 23.4.24 454,87 kr/kg
Þorskur, slægður 23.4.24 531,95 kr/kg
Ýsa, óslægð 23.4.24 230,72 kr/kg
Ýsa, slægð 23.4.24 143,44 kr/kg
Ufsi, óslægður 23.4.24 180,22 kr/kg
Ufsi, slægður 23.4.24 227,61 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 23.4.24 179,98 kr/kg
Litli karfi 19.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

24.4.24 Jón Pétur RE 411 Grásleppunet
Grásleppa 1.138 kg
Þorskur 89 kg
Samtals 1.227 kg
23.4.24 Brimsvala SH 262 Handfæri
Þorskur 726 kg
Samtals 726 kg
23.4.24 Þytur MB 10 Handfæri
Þorskur 691 kg
Samtals 691 kg
23.4.24 Bjargfugl RE 55 Grásleppunet
Grásleppa 1.756 kg
Þorskur 60 kg
Rauðmagi 12 kg
Steinbítur 6 kg
Skarkoli 1 kg
Þykkvalúra 1 kg
Samtals 1.836 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 23.4.24 454,87 kr/kg
Þorskur, slægður 23.4.24 531,95 kr/kg
Ýsa, óslægð 23.4.24 230,72 kr/kg
Ýsa, slægð 23.4.24 143,44 kr/kg
Ufsi, óslægður 23.4.24 180,22 kr/kg
Ufsi, slægður 23.4.24 227,61 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 23.4.24 179,98 kr/kg
Litli karfi 19.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

24.4.24 Jón Pétur RE 411 Grásleppunet
Grásleppa 1.138 kg
Þorskur 89 kg
Samtals 1.227 kg
23.4.24 Brimsvala SH 262 Handfæri
Þorskur 726 kg
Samtals 726 kg
23.4.24 Þytur MB 10 Handfæri
Þorskur 691 kg
Samtals 691 kg
23.4.24 Bjargfugl RE 55 Grásleppunet
Grásleppa 1.756 kg
Þorskur 60 kg
Rauðmagi 12 kg
Steinbítur 6 kg
Skarkoli 1 kg
Þykkvalúra 1 kg
Samtals 1.836 kg

Skoða allar landanir »