Verbúðir hýsa ísbúðir, ekki trillukarla

Margskonar starfsemi er nú í gömlu verbúðunum við Grandagarð ofanverðan. ...
Margskonar starfsemi er nú í gömlu verbúðunum við Grandagarð ofanverðan. Svæðið hefur breyst mikið á undanförnum árum. mbl.is/Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Margir smábátasjómenn hafa misst aðstöðu sína í verbúðunum við Grandagarð og neyðst til að fara annað, m.a. í Mosfellsbæ.

Mikil uppbygging hefur verið á svæðinu og ásýnd þess breyst mjög í kjölfar örs vaxtar ferðaþjónustu í miðborginni. Verbúðir hýsa nú ísbúðir og veitingastaði í stað aðstöðu fyrir smábátasjómenn.

Formaður Smábátafélags Reykjavíkur segir að huga verði að framtíðinni og ekki megi þrengja um of að hafsækinni starfsemi við Reykjavíkurhöfn. Í umfjöllun um aðstöðumál smábátasjómanna í Reykjavík í í Morgunblaðinu í dag segir aðstoðarhafnarstjóri Faxaflóahafna það eilífan dans að samþætta sjávarútvegsstarfsemi og annan rekstur á Granda.

Afurð Dags. Meðalverð
Gellur 6.12.17 706,00 kr/kg
Þorskur, óslægður 23.1.18 282,02 kr/kg
Þorskur, slægður 23.1.18 322,56 kr/kg
Ýsa, óslægð 23.1.18 328,08 kr/kg
Ýsa, slægð 23.1.18 244,02 kr/kg
Ufsi, óslægður 23.1.18 92,88 kr/kg
Ufsi, slægður 23.1.18 122,40 kr/kg
Djúpkarfi 29.12.17 131,00 kr/kg
Gullkarfi 23.1.18 211,53 kr/kg
Litli karfi 14.12.17 0,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

23.1.18 Bylgja VE-075 Botnvarpa
Þorskur 53.476 kg
Karfi / Gullkarfi 15.958 kg
Steinbítur 3.823 kg
Ufsi 1.261 kg
Samtals 74.518 kg
23.1.18 Hvanney SF-051 Þorskfisknet
Ýsa 125 kg
Langa 42 kg
Ufsi 29 kg
Skötuselur 3 kg
Karfi / Gullkarfi 2 kg
Skarkoli 1 kg
Samtals 202 kg
23.1.18 Dögg SU-229 Landbeitt lína
Þorskur 1.064 kg
Ýsa 52 kg
Samtals 1.116 kg

Skoða allar landanir »