„Algjör mokveiði í nótt“

Beitir NK siglir inn Norðfjarðarflóa. Mynd úr safni.
Beitir NK siglir inn Norðfjarðarflóa. Mynd úr safni. Ljósmynd/Smári Geirsson

„Við fórum alveg austur að norsku landhelgislínunni en þar var lítið að hafa. Við tókum þar ein þrjú hol en þau gáfu lítið. Við færðum okkur síðan í miðja Smuguna og þar var algjör mokveiði í nótt sem leið.“

Þetta segir Kristinn Snæbjörnsson, stýrimaður á Beiti NK, sem er á landleið með 1.260 tonn af makríl sem fékkst í Smugunni. Haft er eftir honum á vef Síldarvinnslunnar að framan af veiðiferðinni hafi afli verið tregur en í nótt hafi hins vegar verið mokveiði.

„Við tókum 330 tonn um miðnætti og síðan 650 tonn í morgun. Það voru 300 mílur í land þegar við lögðum af stað og við reiknum með að koma til Neskaupstaðar um kl. 10 í fyrramálið. Almennt má segja að makrílveiðin sé alltaf að færast austar eins og gera má ráð fyrir á þessum árstíma,“ segir Kristinn.

Fram kemur þá að Börkur NK sé á miðunum og hafi hafið veiðar í morgun. Bjarni Ólafsson AK hélt þá til veiða frá Neskaupstað í morgun en lokið var við að landa makríl úr honum í gær.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 17.4.24 477,85 kr/kg
Þorskur, slægður 17.4.24 568,87 kr/kg
Ýsa, óslægð 17.4.24 324,35 kr/kg
Ýsa, slægð 17.4.24 266,28 kr/kg
Ufsi, óslægður 17.4.24 217,36 kr/kg
Ufsi, slægður 17.4.24 257,51 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 17.4.24 163,22 kr/kg
Litli karfi 16.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

17.4.24 Björg EA 7 Botnvarpa
Ýsa 10.061 kg
Karfi 5.572 kg
Langa 958 kg
Samtals 16.591 kg
17.4.24 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína
Ýsa 1.544 kg
Steinbítur 551 kg
Þorskur 240 kg
Hlýri 99 kg
Skarkoli 96 kg
Langa 10 kg
Keila 6 kg
Karfi 2 kg
Samtals 2.548 kg
17.4.24 Ísak AK 67 Grásleppunet
Grásleppa 1.222 kg
Þorskur 808 kg
Steinbítur 36 kg
Samtals 2.066 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 17.4.24 477,85 kr/kg
Þorskur, slægður 17.4.24 568,87 kr/kg
Ýsa, óslægð 17.4.24 324,35 kr/kg
Ýsa, slægð 17.4.24 266,28 kr/kg
Ufsi, óslægður 17.4.24 217,36 kr/kg
Ufsi, slægður 17.4.24 257,51 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 17.4.24 163,22 kr/kg
Litli karfi 16.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

17.4.24 Björg EA 7 Botnvarpa
Ýsa 10.061 kg
Karfi 5.572 kg
Langa 958 kg
Samtals 16.591 kg
17.4.24 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína
Ýsa 1.544 kg
Steinbítur 551 kg
Þorskur 240 kg
Hlýri 99 kg
Skarkoli 96 kg
Langa 10 kg
Keila 6 kg
Karfi 2 kg
Samtals 2.548 kg
17.4.24 Ísak AK 67 Grásleppunet
Grásleppa 1.222 kg
Þorskur 808 kg
Steinbítur 36 kg
Samtals 2.066 kg

Skoða allar landanir »