Fiskur frá Kína seldur undir merkjum Icelandic

Sá fiskur sem seldur er í Norður-Ameríku undir merkjum Icelandic …
Sá fiskur sem seldur er í Norður-Ameríku undir merkjum Icelandic Seafood er ekki allur íslenskur. mbl.is/Helgi Bjarnason

Töluvert af þeim fiski sem seldur er í Norður-Ameríku undir vörumerki Icelandic Seafood er ekki íslensk sjávarafurð. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag, sem segir þennan hátt hafa verið hafðan á í töluverðan tíma, en Icelandic hafi leigt kanadíska matvælafyrirtækinu High Liner Foods vörumerkið árið 2011.

„Það er staðreynd en það er skriflegt samþykki okkar á milli um að því verði hætt. Við gerð nýs samnings á næsta ári verður því alfarið hætt. Vörumerkið hefur hingað til ekki verið markaðssett einungis fyrir íslenskar vörur en það er markmið okkar til framtíðar að svo verði og erum við að vinna í að klára það,“ er haft eftir Herdísi Dröfn Fjeldsted, framkvæmdastjóri Framtakssjóðs Íslands, eiganda Icelandic. 

Segir blaðið dæmi um að hvítfiskur frá Asíu, m.a. kínversk tilapía, hafi verið seld í miklu magni vestanhafs undir merkjum Icelandic Seafood.

„Ég er ekki með nákvæmar upplýsingar um hvaðan þær koma en þetta eru allt hágæðavörur sem eru undir vörumerkinu,“ segir Herdís, en samkomulagið við High Liner er sagt gilda til desember 2018.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 23.4.24 454,37 kr/kg
Þorskur, slægður 23.4.24 531,95 kr/kg
Ýsa, óslægð 23.4.24 230,61 kr/kg
Ýsa, slægð 23.4.24 143,44 kr/kg
Ufsi, óslægður 23.4.24 180,22 kr/kg
Ufsi, slægður 23.4.24 227,61 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 23.4.24 179,98 kr/kg
Litli karfi 19.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

24.4.24 Viðey RE 50 Botnvarpa
Ýsa 51.134 kg
Karfi 26.235 kg
Þorskur 18.388 kg
Ufsi 18.309 kg
Samtals 114.066 kg
24.4.24 Vigur SF 80 Lína
Steinbítur 483 kg
Þorskur 372 kg
Ufsi 83 kg
Samtals 938 kg
24.4.24 Háey I ÞH 295 Lína
Þorskur 188 kg
Ýsa 130 kg
Steinbítur 112 kg
Keila 15 kg
Ufsi 5 kg
Karfi 1 kg
Samtals 451 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 23.4.24 454,37 kr/kg
Þorskur, slægður 23.4.24 531,95 kr/kg
Ýsa, óslægð 23.4.24 230,61 kr/kg
Ýsa, slægð 23.4.24 143,44 kr/kg
Ufsi, óslægður 23.4.24 180,22 kr/kg
Ufsi, slægður 23.4.24 227,61 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 23.4.24 179,98 kr/kg
Litli karfi 19.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

24.4.24 Viðey RE 50 Botnvarpa
Ýsa 51.134 kg
Karfi 26.235 kg
Þorskur 18.388 kg
Ufsi 18.309 kg
Samtals 114.066 kg
24.4.24 Vigur SF 80 Lína
Steinbítur 483 kg
Þorskur 372 kg
Ufsi 83 kg
Samtals 938 kg
24.4.24 Háey I ÞH 295 Lína
Þorskur 188 kg
Ýsa 130 kg
Steinbítur 112 kg
Keila 15 kg
Ufsi 5 kg
Karfi 1 kg
Samtals 451 kg

Skoða allar landanir »