Íhuga sölu á fiski beint á erlenda markaði

Örn Pálsson, framkvæmdastjóri landssambandsins.
Örn Pálsson, framkvæmdastjóri landssambandsins. mbl.is/Eggert

Aðalfundur Landssambands smábátaeigenda hófst í gær með ræðum Axels Helgasonar, formanns LS, Arnar Pálssonar framkvæmdastjóra og Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur sjávarútvegsráðherra. Síðan tóku við almenn fundarstörf, en þinginu lýkur í dag.

Fram kom á fundinum að heildaraflaverðmæti smábáta fiskveiðiárið 2016/2017 varð 18 milljarðar og minnkaði um fimm milljarða á milli ára eða um rúman fimmtung.

Örn Pálsson gerði lágt fiskverð síðasta árs meðal annars að umræðuefni og sagði að ýmsar skýringar hefðu verið gefnar á því, t.d. að vinnslan hefði tekið meira til sín vegna launahækkana sem orðið hefðu hjá fiskvinnslufólki.

„Grundfirðingar brugðust við hinu lága verði og ákváðu að selja á fiskmarkaði í Bretlandi. Tilraunin gekk vel. LS íhugar nú hvort rétt sé að undirbúa sölu beint á erlenda markaði af bátum félagsmanna,“ sagði Örn.

Fjallað er um aðalfundinn í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 24.4.24 436,69 kr/kg
Þorskur, slægður 24.4.24 566,23 kr/kg
Ýsa, óslægð 24.4.24 213,60 kr/kg
Ýsa, slægð 24.4.24 118,02 kr/kg
Ufsi, óslægður 24.4.24 168,00 kr/kg
Ufsi, slægður 24.4.24 205,91 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 24.4.24 228,36 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 6,89 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

24.4.24 Sunnutindur SU 95 Línutrekt
Þorskur 16.635 kg
Ýsa 451 kg
Steinbítur 211 kg
Ufsi 34 kg
Hlýri 26 kg
Keila 14 kg
Karfi 4 kg
Langa 3 kg
Samtals 17.378 kg
24.4.24 Sandfell SU 75 Lína
Þorskur 1.843 kg
Steinbítur 344 kg
Keila 55 kg
Ýsa 54 kg
Ufsi 35 kg
Karfi 16 kg
Hlýri 4 kg
Langa 2 kg
Samtals 2.353 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 24.4.24 436,69 kr/kg
Þorskur, slægður 24.4.24 566,23 kr/kg
Ýsa, óslægð 24.4.24 213,60 kr/kg
Ýsa, slægð 24.4.24 118,02 kr/kg
Ufsi, óslægður 24.4.24 168,00 kr/kg
Ufsi, slægður 24.4.24 205,91 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 24.4.24 228,36 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 6,89 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

24.4.24 Sunnutindur SU 95 Línutrekt
Þorskur 16.635 kg
Ýsa 451 kg
Steinbítur 211 kg
Ufsi 34 kg
Hlýri 26 kg
Keila 14 kg
Karfi 4 kg
Langa 3 kg
Samtals 17.378 kg
24.4.24 Sandfell SU 75 Lína
Þorskur 1.843 kg
Steinbítur 344 kg
Keila 55 kg
Ýsa 54 kg
Ufsi 35 kg
Karfi 16 kg
Hlýri 4 kg
Langa 2 kg
Samtals 2.353 kg

Skoða allar landanir »