Cuxhaven undir Ólafsfjarðarmúlanum

Cuxhaven undir Ólafsfjarðarmúla.
Cuxhaven undir Ólafsfjarðarmúla. Ljósmynd/Hafþór Hreiðarsson

Síðdegis í gær kom Cuxhaven NC 100, nýr togari Deutsche Fischfang Union, dótturfélags Samherja í Þýskalandi, til löndunar á Akureyri.

Meðfylgjandi mynd var tekin undir Ólafsfjarðarmúla þegar Cuxhaven sigldi inn Eyjafjörðinn og var þá að koma af Grænlandsmiðum.

Aflinn var grálúða og karfi. Skipstjórar á togaranum eru tveir; Stefán Viðar Þórisson og Hannes Kristjánsson.

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 19.6.18 259,47 kr/kg
Þorskur, slægður 19.6.18 299,21 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.6.18 321,44 kr/kg
Ýsa, slægð 19.6.18 269,59 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.6.18 70,41 kr/kg
Ufsi, slægður 19.6.18 100,04 kr/kg
Djúpkarfi 19.6.18 93,00 kr/kg
Gullkarfi 19.6.18 148,60 kr/kg
Litli karfi 11.6.18 5,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.6.18 141,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.6.18 Fagranes ÍS-008 Handfæri
Þorskur 754 kg
Samtals 754 kg
19.6.18 Stapavík AK-008 Handfæri
Þorskur 639 kg
Samtals 639 kg
19.6.18 Hafdís María AK-200 Handfæri
Þorskur 740 kg
Samtals 740 kg
19.6.18 Atlas AK-060 Handfæri
Þorskur 332 kg
Samtals 332 kg
19.6.18 Brynjar BA-338 Handfæri
Þorskur 760 kg
Samtals 760 kg
19.6.18 Hafdís BA-085 Handfæri
Þorskur 434 kg
Steinbítur 115 kg
Samtals 549 kg

Skoða allar landanir »