Örfirisey aftur til veiða í desember

Togarinn Örfirisey.
Togarinn Örfirisey. mbl.is/Þorkell Þorkelsson

Frystitogarinn Örfirisey mun halda aftur til veiða í byrjun desember en skrúfubúnaður skipsins bilaði í lok október þar sem það var á veiðum í Barentshafi.

Skipið er nú í slipp hjá Skarvik AS í Svolvær í Norður-Noregi og telja sérfræðingar að þeir hafi komist fyrir orsök bilunarinnar.

Vegna þessa varð að draga skipið í höfn og kom það í hlut norska olíuskipsins M/T Norsel og tók ferðin fimm daga. Eftir að í höfn var komið var afla skipsins landað og í framhaldi af því var kafari sendur niður að skrúfubúnaði skipsins. Varð að fjarlægja stýri skipsins og opna skrúfuna til að komast að orsök bilunarinnar.

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 21.3.18 206,87 kr/kg
Þorskur, slægður 21.3.18 258,38 kr/kg
Ýsa, óslægð 21.3.18 236,50 kr/kg
Ýsa, slægð 21.3.18 218,57 kr/kg
Ufsi, óslægður 21.3.18 65,49 kr/kg
Ufsi, slægður 21.3.18 68,81 kr/kg
Djúpkarfi 19.3.18 50,00 kr/kg
Gullkarfi 21.3.18 158,51 kr/kg
Litli karfi 14.2.18 18,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 20.3.18 225,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.3.18 Berti G ÍS-727 Landbeitt lína
Steinbítur 4.444 kg
Ýsa 686 kg
Þorskur 142 kg
Skarkoli 15 kg
Hlýri 4 kg
Samtals 5.291 kg
21.3.18 Byr GK-059 Þorskfisknet
Þorskur 2.738 kg
Samtals 2.738 kg
21.3.18 Jaki EA-015 Grásleppunet
Þorskur 962 kg
Grásleppa 871 kg
Samtals 1.833 kg
21.3.18 Jói ÍS-010 Landbeitt lína
Þorskur 1.013 kg
Steinbítur 345 kg
Ýsa 229 kg
Langa 17 kg
Karfi / Gullkarfi 14 kg
Keila 12 kg
Samtals 1.630 kg

Skoða allar landanir »