Þerney RE 1 landar í síðasta sinn fyrir HB Granda

Þerney landar í sýðasta sinn á Íslandi.
Þerney landar í sýðasta sinn á Íslandi. mbl.is/Árni Sæberg

Aflaskipið Þerney RE 1 kom að bryggju í Reykjavík í gær með síðasta aflann sem það fær úr sjó fyrir HB Granda. Skipið hefur verið selt til Suður-Afríku.

Þerney hafði verið í tæpar þrjár vikur á sjó og sótt á Vestfjarðamið. Afli reyndist um 520 tonn. Þar af um 200 tonn af ufsa, 140 tonn af gullkarfa og 130 tonn af þorski.

Þá slæddust með um 10 tonn af ýsu og minna af öðrum tegundum. Aflaverðmæti er um 130 milljónir króna. Þerney var smíðuð í Kristiansund í Noregi árið 1992. Skipið er um 1.900 brúttótonn og 64 metrar á lengd.

Afurð Dags. Meðalverð
Gellur 6.12.17 706,00 kr/kg
Þorskur, óslægður 16.1.18 332,18 kr/kg
Þorskur, slægður 16.1.18 331,16 kr/kg
Ýsa, óslægð 16.1.18 410,61 kr/kg
Ýsa, slægð 16.1.18 344,95 kr/kg
Ufsi, óslægður 16.1.18 74,58 kr/kg
Ufsi, slægður 16.1.18 114,30 kr/kg
Djúpkarfi 29.12.17 131,00 kr/kg
Gullkarfi 16.1.18 227,52 kr/kg
Litli karfi 14.12.17 0,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

16.1.18 Bylgja VE-075 Botnvarpa
Þorskur 20.790 kg
Ufsi 3.890 kg
Karfi / Gullkarfi 614 kg
Samtals 25.294 kg
15.1.18 Anna EA-305 Lína
Keila 1.485 kg
Karfi / Gullkarfi 592 kg
Hlýri 387 kg
Samtals 2.464 kg
15.1.18 Fjóla SH-007 Plógur
Ígulker 1.518 kg
Samtals 1.518 kg
15.1.18 Sjöfn SH-707 Plógur
Ígulker 1.706 kg
Samtals 1.706 kg
15.1.18 Sæþór EA-101 Þorskfisknet
Þorskur 2.251 kg
Ýsa 309 kg
Skarkoli 159 kg
Karfi / Gullkarfi 153 kg
Ufsi 127 kg
Langa 20 kg
Rauðmagi 17 kg
Samtals 3.036 kg

Skoða allar landanir »