Hampiðjan sækist eftir Mørenot

Ljósmynd/Baldur Arnarson

Hampiðjan er annað tveggja eða eitt þriggja fyrirtækja sem nú bítast um eignarhaldið á norska veiðarfæraframleiðandanum Mørenot. Þetta hefur norski fjölmiðillinn Fiskeribladet eftir heimildarmönnum sínum.

Mørenot hefur um nokkurt skeið verið til sölu og hefur fyrirtækið Saga Corporate Finance haft umsjón með söluferlinu.

Vitað er til þess að ásamt Hampiðjunni muni breski fjárfestingarsjóðurinn HIG Captital falast eftir fyrirtækinu og þá hefur ónafngreint fyrirtæki einnig verið nefnt til sögunnar í því sambandi. Nánari umfjöllun má finna í Morgunblaðinu í dag. 

Afurð Dags. Meðalverð
Gellur 6.12.17 706,00 kr/kg
Þorskur, óslægður 19.2.18 218,46 kr/kg
Þorskur, slægður 19.2.18 260,58 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.2.18 205,78 kr/kg
Ýsa, slægð 19.2.18 212,48 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.2.18 28,60 kr/kg
Ufsi, slægður 19.2.18 99,03 kr/kg
Djúpkarfi 7.2.18 104,00 kr/kg
Gullkarfi 19.2.18 146,95 kr/kg
Litli karfi 14.2.18 18,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.2.18 Þorlákur ÍS-015 Dragnót
Skarkoli 147 kg
Ýsa 139 kg
Steinbítur 92 kg
Þykkvalúra / Sólkoli 21 kg
Karfi / Gullkarfi 6 kg
Samtals 405 kg
19.2.18 Ásdís ÍS-002 Dragnót
Steinbítur 526 kg
Ýsa 195 kg
Skarkoli 52 kg
Þykkvalúra / Sólkoli 25 kg
Þorskur 17 kg
Lúða 13 kg
Samtals 828 kg
19.2.18 Páll Helgi ÍS-142 Dragnót
Skarkoli 330 kg
Þorskur 314 kg
Steinbítur 288 kg
Þykkvalúra / Sólkoli 40 kg
Ýsa 12 kg
Lúða 8 kg
Samtals 992 kg

Skoða allar landanir »