Mest af kolmunna í lögsögu Færeyja

Kolmunni.
Kolmunni. Ljósmynd/Börkur Kjartansson

Heildarafli íslenskra skipa af norsk-íslenskri síld er 90 þúsund tonn það sem af er ári. Á síðasta ári var aflinn 50 þúsund tonn. Aflinn er að mestu fenginn úr íslenskri lögsögu, eða tæplega 59 þúsund tonn, og 26 þúsund tonn úr færeyskri lögsögu.

Kemur þetta fram í yfirliti Fiskistofu yfir afla fyrstu ellefu mánuði ársins.

Börkur og Bjarni með mest af kolmunna

Þar er greint frá því að á umræddu tímabili hafi íslensk skip veitt rúm 198 þúsund tonn af kolmunna. Aflinn á sama tíma í fyrra var nokkuð minni eða 163.023 tonn.

Mestur afli á þessari vertíð er fenginn að venju í lögsögu Færeyja eða rúm 162.433 tonn og í íslenskri lögsögu 26.458 tonn. Aflahæsta skipið er Börkur NK-122 með 18.772 tonn af kolmunna. Næst kemur Bjarni Ólafsson AK-70 með 17.105 tonn.

Venus, Víkingur og Vilhelm

Heildarafli íslenskra skipa á lokinni makrílvertíð er þá 167 þúsund tonn, eða litlu minni afli en á sama tíma í fyrra þegar hann var 168 þúsund tonn. Íslensk skip fengu 106,2 þúsund tonn eða 63,5% aflans í íslenskri lögsögu en 57,8 þúsund tonn á alþjóðlegu hafsvæði.

Aflahæsta skipið á makrílveiðunum á vertíðinni er Venus NS-150 með 11.723 þúsund tonn. Næst kemur Víkingur AK-100 með 11.400 tonn og Vilhelm Þorsteinsson EA-11 með 10.560 tonn.

Skiptingu afla íslenskra skipa í úthafstegundum eftir veiðisvæðum er hægt að skoða hér.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 24.4.24 439,92 kr/kg
Þorskur, slægður 24.4.24 564,70 kr/kg
Ýsa, óslægð 24.4.24 210,06 kr/kg
Ýsa, slægð 24.4.24 117,89 kr/kg
Ufsi, óslægður 24.4.24 58,75 kr/kg
Ufsi, slægður 23.4.24 227,61 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 23.4.24 179,96 kr/kg
Litli karfi 19.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

24.4.24 Elley EA 250 Grásleppunet
Grásleppa 1.558 kg
Samtals 1.558 kg
24.4.24 Lundey SK 3 Grásleppunet
Grásleppa 899 kg
Þorskur 88 kg
Ufsi 16 kg
Samtals 1.003 kg
24.4.24 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 Grásleppunet
Grásleppa 290 kg
Þorskur 45 kg
Skarkoli 33 kg
Steinbítur 3 kg
Samtals 371 kg
24.4.24 Blíðfari ÓF 70 Grásleppunet
Grásleppa 866 kg
Ufsi 71 kg
Þorskur 36 kg
Samtals 973 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 24.4.24 439,92 kr/kg
Þorskur, slægður 24.4.24 564,70 kr/kg
Ýsa, óslægð 24.4.24 210,06 kr/kg
Ýsa, slægð 24.4.24 117,89 kr/kg
Ufsi, óslægður 24.4.24 58,75 kr/kg
Ufsi, slægður 23.4.24 227,61 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 23.4.24 179,96 kr/kg
Litli karfi 19.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

24.4.24 Elley EA 250 Grásleppunet
Grásleppa 1.558 kg
Samtals 1.558 kg
24.4.24 Lundey SK 3 Grásleppunet
Grásleppa 899 kg
Þorskur 88 kg
Ufsi 16 kg
Samtals 1.003 kg
24.4.24 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 Grásleppunet
Grásleppa 290 kg
Þorskur 45 kg
Skarkoli 33 kg
Steinbítur 3 kg
Samtals 371 kg
24.4.24 Blíðfari ÓF 70 Grásleppunet
Grásleppa 866 kg
Ufsi 71 kg
Þorskur 36 kg
Samtals 973 kg

Skoða allar landanir »