Frystiskipið Berlín í kjölfar Cuxhaven

Berlín NC 105 hélt á veiðar í Barentshafi fyrir helgi. ...
Berlín NC 105 hélt á veiðar í Barentshafi fyrir helgi. Skipið er 81 metra langt frystiskip.

Berlín NC 105, nýr frystitogari Deutsche Fischfang Union, DFFU, dótturfélags Samherja í Þýskalandi, hélt á veiðar í Barentshafi fyrir helgi.

Skipið var smíðað hjá Myklebust-skipasmiðastöðinni í Noregi og er systurskip Cuxhaven NC100, sem afhent var í sumar og hélt í sína fyrstu veiðiferð í lok ágúst.

Fram kemur á vefsíðu Fiskeribladet í Noregi að smíðaverðið á hvoru skipi sé um 400 milljónir norskra króna eða um fimm milljarðar íslenskra króna. Cuxhaven var fyrsta nýsmíði Deutsche Fischfang Union í 21 ár, en það skip sem þá var smíðað bar sama nafn.

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.7.18 199,14 kr/kg
Þorskur, slægður 20.7.18 277,35 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.7.18 322,96 kr/kg
Ýsa, slægð 20.7.18 102,78 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.7.18 38,09 kr/kg
Ufsi, slægður 20.7.18 77,00 kr/kg
Djúpkarfi 28.6.18 87,90 kr/kg
Gullkarfi 20.7.18 232,31 kr/kg
Litli karfi 28.6.18 45,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 20.7.18 301,29 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.7.18 Litlanes ÞH-003 Línutrekt
Þorskur 266 kg
Karfi / Gullkarfi 179 kg
Keila 130 kg
Hlýri 125 kg
Ýsa 90 kg
Steinbítur 44 kg
Samtals 834 kg
20.7.18 Einar Hálfdáns ÍS-011 Landbeitt lína
Steinbítur 5.393 kg
Ýsa 1.593 kg
Þorskur 746 kg
Ufsi 8 kg
Samtals 7.740 kg
20.7.18 Brói KE-069 Handfæri
Þorskur 3.135 kg
Ufsi 108 kg
Karfi / Gullkarfi 21 kg
Samtals 3.264 kg

Skoða allar landanir »